Örvitinn

Trúarnöttarafrćđi

Fátt pirrar marga trúarnöttara meira en einföld ósk um rök fyrir fullyrđingum. Sá sem biđur um rökin er jafn harđan sagđur hrokafullur og skorta umburđarlyndi.

Samtaliđ gćti litiđ svona út:

Trúarnöttari: "Ţú sagđir ađ allir sem ekki eru sammála ţér séu fífl og ţú villt banna öll trúarbrögđ."
Hrokagikkur: "Nei. Hvar sagđi ég ţađ? Getur ţú bent á dćmi?"
Trúarnöttari: "Ţú er öfgamađur og sýnir ekkert umburđarlyndi!"

Ég vildi ađ ég vćri ađ grínast.

dylgjublogg
Athugasemdir

Matti - 09/12/08 09:58 #

Var ekki búinn ađ sjá ţetta. Ţetta er ágćtt ađ hafa í huga ţegar mađur karpar viđ fólk um hvort Vantrú sé trúfélag svo dćmi sé tekiđ.