Örvitinn

Veikindavaktin

Ég er heima međ Ingu Maríu sem er veik. Síđustu daga hefur hún veriđ međ hósta og hálsbólgu og í gćr var hún komin međ hita. Hún er nokkuđ hress ţessa stundina og nćr sér vonandi í dag.

Inga María er búin ađ fara fram á ađ ég sćki jólaskrautiđ út í bílskúr. Ég rölti á eftir.

fjölskyldan