Örvitinn

Dagurinn og vegurinn

Kolla á tónleikumByrjum gćrdaginn í uppáhaldskirkjunni minni ţar sem jólatónleikar tónlistarskólans hennar Kollu fóru fram. Kolla átti stórleik á ţríhorn og blokkflautu, sérstaklega var lokahljómurinn á ţríhorniđ magnţrunginn. Kolla er stendur sig vel í forskólanum og virđist hafa náđ ágćtum tökum á tónlistinni. Ekki fćr hún ţađ frá mér! Tónleikarnir voru vel útfćrđir hjá tónlistarskólanum, hćfilega langir og gott tempó.

Kolla og litla frćnkaEftir tónleika var hádegismatur á Arnarnesi eins og vanalega. Yngsti međlimur fjölskyldunnar mćtti í fyrsta skipti og fékk lítinn friđ frá ömmu og afa. Ţađ ţurfti ađ stilla litlu dömunni hálfsofandi upp í allskonar myndatökur og spjalla um daginn og veginn. Hún lét sér fátt um finnast, svaf ósköp vel. Hér situr Kolla međ hana í fanginu. Kolla er nokkuđ spennt fyrir litlu frćnku en Inga María er enn ađ jafna sig á ţví ađ vera ekki yngst lengur.

Kolla međ laufabrauđŢađan fórum viđ til foreldra minna í Hafnafirđi ţar sem fjölskyldan kom saman og skar út laufabrauđ. Stelpurnar skáru af miklum móđ en ég hélt mig viđ myndatöku í ţetta skipti. Ţađ eru nokkrir listamenn í minni fjölskyldu, skera út heilu kirkjunar á laufabrauđ en ég hef bara haldiđ mig viđ rúlluna í ţau fáu skipti sem ég tek ţátt. Kolla fékk hjálp viđ ađ skera kökuna á myndinni út en fletti sjálf.

Ég stakk af úr laufabrauđsgerđ klukkan ţrjú, kíkti í heimsókn til Stebba og glápti á Liverpool leik - enn eitt heimaleikjajafntefliđ. Afskaplega pirrandi úrslit en ţrátt fyrir ţađ er Liverpool enn á toppi deildarinnar ţar sem öll hin toppliđin gerđu líka í brćkur.

Ég mćtti dálítiđ seint í laugardagsboltann útaf fótboltaglápi. Boltinn var fínn, 11 mćttir til leiks ţannig ađ viđ skiptum í ţrjú liđ. Ţađ er merkilegt hvađ tempótiđ verđur miklu meira ţegar spilađir eru fimm mínútna leikir heldur en ţegar tvö liđ spila allan tímann.

Ég fór aftur í Hafnafjörđ eftir bolta en stakk af ţegar ađrir byrjuđu á kvöldmat og kíkti í bćinn. Fór á Bjarna Fel međ Regin og Einari ţar sem viđ horfđum á Barcelona-Real Madriđ. Drakk dálítinn bjór en viđ fórum snemma heim, Einar var bílstjóri. Ég var búinn međ nćgilega mikinn bjór til ađ vera á ţví ađ vera lengur í bćnum en ekki nennti ég ađ fara einn á rölt. Eftirá verđ ég ađ játa ađ ţađ var afskaplega gáfulegt ađ fara snemma heim.

Hér eru nokkrar myndir frá laugardeginum.

Inga María í fimleikumÍ dag var opin ćfing í fimleikunum hjá Ingu Maríu, ţá mega foreldrar og systkyni semsagt mćta og horfa á ćfingu. Eftir ćfinguna mega svo allir leika sér í tćkjunum. Enn og aftur hélt ég mig bakviđ myndavélina - held ég ţađ vćri hvorki gott fyrir fćturnar á mér né fimleikatćkin ađ ég fćri eitthvađ ađ hamast. Tók nokkrar myndir, mikiđ óskaplega munar miklu ađ geta gleymt iso-inu viđ svona myndatökur!

Restin var svo róleg, ég eldađi kjúklingavćngi í kvöld og svo höfum viđ glápt á sjónvarpiđ.

Ég tók semsagt hrúgu af myndum um helgina, lang flestar međ 50mm linsunni en fimleikamyndirnar međ 80-200.

dagbók