Örvitinn

Jólaballet

Jólaball Klassíska listdansskólans var í kvöld. Í ţetta skipti var foreldrum og systkinum bođiđ. Yngri hóparnir sýndu nokkur atriđi. Kolla er á fyrsta stigi og hennar hópur kom tvisvar fram. Í lokin var afhending einkunna, Kolla fékk vođalega fína umsögn og er óskaplega ánćgđ.

Kolla dansar

fjölskyldan