Örvitinn

Andkristnihátíđ

Í kvöld fór ég í fyrsta skipti á Andkristnihátíđ, ţ.e. fyrri hluta hátíđar sem fram fór í Tónlistarţróunarmiđstöđinni, sleppti tónleikunum á Cafe Amsterdam. Rakst ekki á djöfulinn en sá fullt af ungu, fallegu og kátu fólki. Heyrđi líka afskaplega kraftmikiđ rokk, sumt var kannski örlítiđ of mikiđ fyrir mig en annađ var ég ađ fíla.

Missti af bćnakrökkunum sem voru ađ biđja fyrir fólki á ganginu. Vésteinn fékk handayfirlagningu og varđ víst ekki meint af.

Rúmlega ţrjátíu var bjargađ úr klóm ríkiskirkjunnar. Ţađ er góđ uppskera.

dagbók