Örvitinn

Meira um gríđarlega kirkjusókn

kjorkassinn.jpgŢađ er ađ sjálfsögđu afskaplega lítiđ (eiginlega ekkert) ađ marka vefkannanir Fréttablađsins en mér ţykir ţessi niđurstađa samt skemmtilegt í ljósu umrćđu um gríđarlega kirkjusókn. Frétti af ţessu í dag ţannig ađ ekki var ţađ ég sem hamađist viđ ađ kjósa. Birtist í Fréttablađinu í gćr.

Ţađ var svosem annađ sem vakti athygli í ţví blađi. Leiđari blađsins var međ hressara móti.kristni
Athugasemdir

Á - 29/12/08 11:43 #

Frétt um mikla kirkjusókn er árviss viđburđur á jólum og heimildin er ćvinlega sú sama, prestar einvörđungu.

Kirkjusóknin eykst alltaf milli ára í ţessum fréttum sem ég er fjarska vantrúađur á (ţó ég sé ekki í Vantrú). Ţćr eru fréttastofum ekki til sóma.

Óli Gneisti - 29/12/08 11:49 #

Ég les leiđara gćrdagsins í ljósi Moggaleiđarans frá ţví á ađfangadag.

Magnús - 29/12/08 12:45 #

Getiđ ţiđ frćtt mig um Moggaleiđarann?

Matti - 29/12/08 13:14 #

Viđ erum ađ tala um jólaleiđara Morgunblađsins.

Íslenzka ţjóđin hefur í meira en ţúsund ár leitađ til kirkju Krists í erfiđleikum og átökum, áföllum og hamförum. Á ţví er engin undantekning nú. Kirkjan sinnir mikilvćgu hlutverki í sálgćzlu og stuđningi viđ fjölskyldur í erfiđleikum. Ţar vinna margir óeigingjarnt starf.

Kristur getur hjálpađ okkur í vandrćđum okkar á svo ótalmarga vegu. Ef viđ hugsum og breytum eins og hann kenndi verđa erfiđleikarnir léttbćrari. Viđ eigum ađ geta orđiđ sáttari viđ sjálf okkur, ekki ađeins sem einstaklingar heldur sem ţjóđ er lengi hefur sótt leiđsögn í kristna kenningu.

...og svo framvegis.