Örvitinn

Af hverju fagna krysslingar áramótum

Mikiđ óskaplega vćri heimskulegt ađ spyrja af hverju krysslingar fagna áramótum ţar sem ţetta er algjörlega veraldleg hátíđ. Ţađ vćri nćstum ţví jafn vitlaust og ađ spökulera í ţví af hverju trúleysingjar halda hátíđ um jólin (sjá ýmsar umrćđur á barnalandi, moggabloggi og víđar).

Ýmislegt