Örvitinn

Hagkaup á gamlársdag

Ţađ var brjálađ ađ gera í Hagkaup í Skeifunni rétt rúmlega tvö í dag. Fjöldi fólks ađ kaupa frekar lítiđ. Sumir voru međ steik en flestir međ međlćti og skraut. Löng biđröđ viđ ţjónustuborđiđ, fólk ađ skila jólagjöfum. Ég klárađi mín innkaup hratt og örugglega, var tíu mínútur inni í búđ.

Ég komst ekki á netiđ međ gemsanum.

dagbók