Örvitinn

Málefnaleg mismunum séra Baldurs

Séra Baldur Kristjánsson segist stundum vera talsmađur mannréttinda og andstćđingur mismununar. Í dag kemur í ljós ađ ţetta er alls ekki algilt ţví séra Baldur er stuđningsmađur mismununar svo lengi sem hún er málefnaleg eđa eins og Baldur segir í athugasemd í ţessari umrćđu.

Mismunun Hjalti Rúnar getur átt sér stađ í samfélagi en ţá verđur hún ađ vera af málefnalegri ástćđu.

Málefnaleg ástćđa gćti t.d. veriđ sú ađ í lagi sé ađ mismuna fólki út frá lífs- eđa trúarskođunum ef nógu margir eru kristnir - svo lengi sem viđ sleppum ţví ađ skilgreina nánar hvađ felst í ţví ađ vera kristinn.

kristni