Örvitinn

Fjárans sjónvarpiđ

Ég fćrđi mig upp í svefnherbergi ţar sem ferđatölvubatteríđ var ađ tćmast. Kveikti á sjónvarpinu.

Ţađ er helmingi erfiđara ađ blogga fyrir framan sjónvarpiđ en ég hef ekki séđ myndina um súkkulađiverksmiđjuna. Fjandakorniđ, hvađ á ég ađ gera?

dagbók
Athugasemdir

Matti - 31/12/08 16:15 #

Stöđ2 reddađi málinu og lćsti stöđinni.