Örvitinn

Minniskortavesen

Ég finn ekki minniskortiđ og kortalesarann sem ţađ er í. Á bara eitt 4GB korti, lét hitt fylgja međ D200 vélinni ţegar ég seldi hana. Hefđi átt ađ kaupa 8GB kort á 10ţ krónur í Fríhöfninni ţegar viđ fórum til London. Ég fattađi ekki fyrr en síđar hversu gott verđ ţađ var.

Ţetta er dálítiđ klúđur, án minniskorts tek ég engar myndir á mína vél í kvöld.

Ćtti ađ fara ađ leita en ţá hef ég ekki tíma til ađ blogga eđa horfa á sjónvarpiđ.

dagbók