Örvitinn

Vinsćlasta ljósmynd ársins

Ţetta er sú mynd sem ég tók á árinu sem flestir hafa skođađ á flickr (746 eins og er). Ástćđan er ađ vísađ var á hana af einhverju spjallborđi sem dćmi um skarpa mynd úr D700.

d700 002

Ţetta er önnur myndin sem ég tók međ vélinni. Sú fyrsta var misheppnuđ.

myndir
Athugasemdir

Gurrí - 31/12/08 16:43 #

Ţetta er stórkostleg mynd. Gleđilegt ár og takk fyrir fínar fćrslur á árinu. Ţú ert orđinn einn af mínum uppáhalds!

Matti - 31/12/08 16:52 #

Ţakka ţér kćrlega fyrir hrósiđ. Ég er upp međ mér.