Örvitinn

Flutningar og fótbolti

Afi og Didda voru ađ flytja í Hafnafjörđ. Eins og mér leiđast flutningar ţá hafđi ég gott af ţessu. Ţetta gekk líka nokkuđ hratt og vel.

Fótbolti eftir hálftíma og fótboltagláp strax ađ ţví loknu.

Annars bara rólegheit.

dagbók
Athugasemdir

hildigunnur - 03/01/09 23:46 #

uss, ţađ er ekkert mál ađ hjálpa til viđ flutning, ef mađur er ekki ađ flytja sjálfur...