Örvitinn

Smákökur

Bökuđum smákökur í dag, ekki seinna vćnna. Reyndar voru kökurnar úr tilbúnu deigi sem viđ keyptum á Ţorláksmessu. Súkkulađibita og jólasmáskökur frá Jóa Fel. Stelpurnar skáru niđur og flöttu kökur á fyrstu tvćr plöturnar, ég sá um seinni umganginn.

Bragđađist ósköp vel međ mjólkurglasi.

Smákökur

dagbók
Athugasemdir

Erna Magnúsdóttir - 04/01/09 18:45 #

Gemmér! Ţú ert svo myndó Matti!!!

Matti - 05/01/09 00:14 #

Ég á erfitt međ ađ stćra mig af ţessum "bakstri". Ţegar ég bý til smákökur frá grunni skal ég monta mig almennilega :-)