Örvitinn

Ljósmynd tekin á 6 mánuđum

Telegraph fjallar um ljósmynd sem var tekin á sex mánuđum og sýnir gang sólar frá vetrarsólstöđum ađ sumarsólstöđum. Magnađ hreint út sagt.

Stunning photographs of landmark captured over six-month period

Hér er sýnt hvernig myndin var tekin.

(via ljósmyndakeppni.is)

vísanir
Athugasemdir

Erlendur - 05/01/09 13:41 #

Ţetta er eins og málverk.

SG - 06/01/09 01:36 #

vó. Kreisí stöff.

Már - 07/01/09 15:28 #

Magnađast ţykir mér ađ geta lesiđ veđurfariđ úr sólröndunum.

Margra daga (eđa vikna) kaflar ţar sem var ţungskýjađ og (vćntanlega) rigning... greinilegt líka ađ fyrir hádegiđ vill gjarnan ţykkna upp í 2-3 tíma, og eins stundum seinni partinn...