Örvitinn

Bölsvandinn

Bölsvandinn er vandi ţeirra sem trúa á alvitran, almáttugan og algóđan guđ. Hvernig getur algóđi guđinn ţeirra vitađ af hörmungum, haft mátt til ađ koma í veg fyrir ţćr en ekkert gert til ađ koma í veg fyrir ţćr?

Í greininni Illskuvandamáliđ og réttlátur Guđ fjallar Ţórarinn Sigurđsson um bölsvandann.

Vandamál illskunnar reynist kristninni mjög erfitt, ef ekki ómögulegt, ađ sćtta viđ kenningar sínar. Ef Guđ er til og er fullkomlega miskunnsamur, velviljađur og almáttugur, af hverju leyfir hann ţá svo mikla illsku í sköpunarverki sínu? Ég hef mikiđ spáđ í ţessa mótsögn síđustu daga.

Athugasemdir sköpunarsinnans mofa eru forvitnilegar fyrir ţá sem vilja fá innsýn í hugarheim kristinna. Honum finnst Gvuđ hafa rétt á ađ drepa fólk fyrst hann bjó ţađ til. Ég myndi helst ekki vilja sjá mofa yfirfćra ţađ á samband foreldra og barna.

Grćnusápukristnir reyna yfirleitt ađ leysa vandann međ frjálsum vilja. Mér hefur aldrei ţótt ţađ ganga upp.

kristni vísanir