Örvitinn

Klakabrynja

Ţađ var heljar klakabrynja á framrúđunni á bílnum í morgun. Tók mig rúmar tíu mínútur ađ skafa og hita rúđuna. Skemmdi báđar rúđuţurrkur ţegar ég reyndi ađ losa ţćr.

Samt var ekki nema fjögurra stiga frost.

dagbók