Örvitinn

Byrjađi daginn í rćktinni

Ég skellti mér í rćktina í morgun eftir ađ ég skutlađi stelpunum í skólann. Hamađist í Orbitrek tćki í 35 mínútur og hlustađi á Muse (fyrstu tuttugu mínúturnar) og Slayer (síđasta korteriđ). Svitnađi vel. Komst svo ađ ţví ţegar ég fór ađ teygja ađ ég er stirđari en andskotinn sjálfur (hann er afar stirđur segja mér fróđari menn. Nćst á dagskrá er ađ éta einhvern morgunmat.

dagbók