Örvitinn

Tölurnar birtar í dag

Í dag mun Hagstofan birta tölur um mannfjölda 1. desember 2008 eftir trúfélögum og sóknum. Ég er afskaplega spenntur.

Fyrir ári var BB búinn ađ leka helstu niđurstöđum nokkru áđur en Hagstofan birti ţćr en í ţetta skipti hef ég ekki hugmynd um hver niđurstađan er. Vona ađ ríkiskirkjan sé komin undir 80%.

dagbók
Athugasemdir

Jens - 19/01/09 09:48 #

Ég komst ţví miđur ekki til ađ skrá mig úr ríkiskirkjunni fyrr en eftir 1. des. Talan verđur ţví vonandi enn lćgri ađ ári.