Örvitinn

Óli Gneisti fékk piparúđa í andlitiđ

Helvítis fasistasvínin sprautuđu piparúđa í augun mín

Ég var ţarna töluvert frá ţví sem var ađ gerast. Ţegar mér sýndist vera búiđ ađ slökkva báliđ nćr alveg sá ég ađ viđ leifarnar situr mótmćlandi og lögreglan er ađ sparka í hann (eđa hana jafnvel frekar) og berja. Ég set videokameruna í gang og ćtla ađ ná mynd af lögregluofbeldinu. Ţá kemur skyndilega rót á fólkiđ og ég fć gusu framan í mig. Eiginlega beint í vinstra augađ, undir gleraugun. Ţađ slettist líka í hitt augađ en ekki nćrri jafn mikiđ.

vísanir