Örvitinn

Frásögn af gasóđri lögreglukonu

Lesiđ frásögn Palla og skođiđ myndirnar. Í lokin segir hann frá og sýnir lögreglukonu sem eru augljóslega ađ misbeita gasinu ţegar hún sprautar ítrekađ yfir fólk sem henni stendur engin ógn af.

Ég sný mér ađ veggnum og set myndavélina upp ađ andlitinu til ţess ađ taka mynd af lögreglukonunni. Hún sér ţađ, gengur ađ veggnum, án ţess ađ mćla orđ, og sprautar á mig.

vísanir
Athugasemdir

Kalli - 21/01/09 17:29 #

Eftir ađ lesa ţrćđina á LMK hafđi ég velt fyrir mér hvort lögreglan vćri vísvitandi ađ ráđast gegn myndatökufólki. Ţetta sannar svo sem ekki um ţađ en virđist svo sannarlega sýna ađ einn lögregluţjónn gerđi ţađ.