Örvitinn

Tróđ mér líka í Fréttablađiđ

Eins og ađdáendur mínir vita er ég međ "mikkla athyglissýki á háu stigi" og ţví varđ ég óskaplega glađur ţegar ég sá ađ ég mér tókst ađ trođa mér í Fréttablađiđ í gćr.

Ég er reyndar ekki í ađalhlutverki á myndinni sem var tekin á mótmćlunum í fyrradag en ég er ţarna samt.

fbl_hufumynd.jpg

Fyrir ţá sem sjá mig ekki, ţá er ţetta röndótta húfan mín (svört, blá grá) ţarna neđst. Ég var ađ taka ţessa mynd.

Ég held ađ myndin hljóti ađ vera photoshoppuđ til ađ sýna mig jafn lágvaxinn og ég er!

dagbók
Athugasemdir

Arnold - 22/01/09 19:46 #

Hef alltaf öfundađ ţig af ţessari húfu.

Jóhannes Proppé - 22/01/09 20:47 #

Fótósjoppađu textann fyrir neđan svo ţetta sé frétt um ađ fulltrúi Vantrúar hafi veriđ ţarna ađ fordćma stjórnina fyrir hönd trúleysingja. Birtu fréttina svo einhverstađar annarstađar og hlćđu ađ fjađrafokinu hjá jesúliđinu.

Matti - 22/01/09 21:13 #

Hehe, góđ hugmynd :-)

Birgir Baldursson - 23/01/09 12:40 #

Hmm, ég hef aldrei tekiđ eftir ađ ţú vćri lágvaxinn, fyrr en á ţessari mynd. :)

Erna Magnúsdóttir - 23/01/09 17:58 #

Mér finnst ţín mynd betri. Glottiđ á manninum kemur betur fram...