Örvitinn

Dóms og kirkjumála

Ég minni á ađ dómsmálaráđherra er líka kirkjumálaráđherra. Ţó sumum finnist ţađ hlutverk léttvćgt eru ađrir sem telja ađ mikilvćgt sé ađ ráđherra Gvuđs sé helst ekki snarbilađur. Chi.

Ef trúarnöttari verđur skipađur í ţađ embćtti byrja ég ađ kasta eggjum.

Ég er óskaplega hrćddur um ađ í allri umrćđu um nýtt Ísland og nýja stjórnarskrá muni smáatriđi eins og jafnrétti og trúfrelsi víkja fyrir kristinni arfleifđ íslensks afturhalds. Vonandi hef ég kolrangt fyrir mér.

pólitík
Athugasemdir

Ibba Sig. - 26/01/09 23:55 #

Er einhver alger trúarnöttari á ţingi núna? Fyrir utan einn prest sem er ekki ađ fara í ráđherrastól.

Matti - 26/01/09 23:59 #

Hér verđ ég ađ játa ađ trúarnöttari var kannski frekar ýkt orđ í ţessu samhengi.

En ţeir eru nokkrir á ţingi sem ég held ađ séu afskaplega trúađir, eflaust er lítil hćtta á ađ ţeir verđi ráđherrar. Höskuldur Ţórhallsson og Árni Johnsen eru trúarnöttarar Kolbrún Halldórs, Jón Magnússon, Ţorgerđur Katrín, Björn Bjarnason og einhverjir fleiri eru ansi kristin.

Halldór E. - 27/01/09 02:34 #

Ţađ er margt ađ varast í ţessu. Fyrirgreiđslupólítíkus frá Vestmannaeyjum međ bakland í Landakirkju og Betel er líklega ekki skárri kostur en trúarnöttari. Ţađ er nefnilega ekki alltaf trúarnöttararnir sem eru verstir heldur ţeir sem telja sig vini og verndara okkar trúarnöttarana (sbr. trúlausa bóksalan á Suđurlandi).

Matti - 27/01/09 10:48 #

Góđur punktur.

Jón Yngvi - 28/01/09 11:51 #

Í Noregi er kirkjumálaráđuneytiđ samtvinnađ menningarmálaráđuneytinu (Kultur- og kirkedepartementet). Er ekki einfaldast ađ hafa ţetta eins hér? Kata Jakobs er utankirkjukona.

Matti - 28/01/09 13:09 #

Ţađ er a.m.k. augljósari tenging milli kirkju- og menningarmála heldur en kirkju- og dómsmála.

Már - 30/01/09 09:45 #

Jah, ţađ felst mögulega ákveđin samlegđ í verklýsinguninni "ađ dćma lifendur og dauđa".