Örvitinn

Að stóla á strætó

Það er erfitt fyrir níu ára stelpur að stóla á strætó þegar allt er á kafi í snjó og áætlanir standast ekki. Hún kemur seint í ballet í dag.

fjölskyldan