Örvitinn

Snjórinn

Ég kann óskaplega vel við allan þennan snjó. Vonandi verður allt á kafi aðeins lengur.

Vissulega er dálítið leiðinlegt að skafa og umferðin gengur hægt en það skiptir litlu máli. Tíminn líður hvort sem er dálítið hægt í skammdeginu.

Nenni ekki að skoða veðurspá, er nokkuð að fara að rigna?

dagbók