Örvitinn

Norđurljósarúnturinn

Bláfjallavegur í kvöldÉg lagđi seinna af stađ í norđurljósaferđ en ég hafđi planađ, leikur kvöldsins fór í framlengingu og endađi illa.

Ég átti erfitt međ ađ ákveđa hvert halda skyldi. Ók af stađ Suđulandsveg, stoppađi viđ afleggjara ţegar ég var rétt kominn úr borginni og tók nokkrar myndir. Hélt svo áfram og ákvađ ađ fara Bláfjallahringinn. Stoppađi af og til og tók myndir.

Var ađ spá í ađ skjótast í Krísuvík ţegar ég kom ađ gatnamótunum en klukkan var orđin hálf eitt og ég hélt heim á leiđ.

Á eftir ađ fara í gegnum myndirnar. Viđ fyrstu skođun sýnist mér ţessi hér til hliđar vera skárst. Notađi 20-35 2.8 linsuna, á 2.8 og manual fókus út í buskann (infinity), var međ iso 3200 og 6400, hrađa 1-3 sek.

myndir