Örvitinn

Skilabođ til moggabloggara

Lesiđ fréttirnar áđur en ţiđ bloggiđ um ţćr.

Ţađ er ótrúlega mikiđ af bjánum á moggablogginu.

dylgjublogg
Athugasemdir

hildigunnur - 05/02/09 18:24 #

jáen, jáen, ég nenni ekkert ađ LESA fréttir, tekur allt of langan tíma og er svo leiiiiđinlegt. Nóg ađ sjá fyrirsögnina...

Matti - 05/02/09 18:31 #

Ég held ađ margir moggabloggarar skođi bara myndirnar međ fréttunum. Stundum sé ég mogglinga blogga viđ fréttir ţar sem lestur fyrirsagnar hefđi dugađ til ađ leiđrétta "misskilning" bloggaranna.