Veikindavaktin (Kolla)
Kolla er veik, með hálsbólgu og hita. Hún er þó spræk þessa stundina, dundar sér í Sims. Gyða og Inga María voru heima veikar á þriðjudag.
Athugasemdir
þórður - 06/02/09 09:02 #
það er nú ekki gott en hvað er í gangi ég og pabbi eru veikir og Jóna Dóra líka