Örvitinn

Mannblendni

Ţegar ég er einn ađ versla finnst mér óskaplega notalegt ađ vera međ ipod í eyrunum og hlusta á tónlist, helst ţungarokk. Sting spilaranum ţó í vasann ţegar komiđ er ađ mér á kassanum.

dagbók