Örvitinn

Konudagurinn og öskudagsbúningar

Allar stelpurnar á ţessu heimili fengu rós í tilefni dagsins, stćrsta stelpan fékk nokkrar.

Byrjuđum daginn á ţví ađ sćkja stelpurnar í Hafnafjörđ. Ţar fengum viđ kjötbollur og spagettí, rjómabollur í desert.

Fórum ţví nćst í bćinn til ađ redda öskudagsbúningum. Systir mín var búin ađ hrćđa okkur međ ţví ađ búningar vćru uppseldir í Toys are us og Hagkaup. Viđ fórum í Partýbúđina ţar sem allt var fullt af búningum á ţokkalegu verđi. Inga María valdi sér sjórćningjabúning og sverđ, Kolla er aftur á móti í ljósbláum gellubúning međ hatt í stíl.

Ég glápti svo á fótboltaleik og varđ fyrir vonbrigđum.

Kom viđ í blómabúđ á heimleiđinni.

dagbók