Örvitinn

Bloggrćpur

Á gamlársdag dundađi ég mér viđ ađ blogga óskaplega mikiđ og skrifađi tuttugu og tvćr bloggfćrslur. Stökk fljótt ofarlega á lista blogggáttarinnar. Hef aldrei bloggađ jafn mikiđ á einum degi.

Sumir blogga svona alla daga. Egill og Jónas eru duglegir og Jakobína Ingunn er búin ađ skrifa sextán bloggfćrslur í dag. Ţađ er nokkuđ góđur árangur.

vísanir
Athugasemdir

Teitur Atlason - 25/02/09 00:11 #

Ég rađ-blogga. Tek svona hálftíma í nokkur blogg í einu og rađa ţeim taktíst yfir daginn. Stundum er mađur í bana stuđi enda allt ađ gerast. Oftast rađ-blogga ég á kvöldin ţegar ég horfi á CSI-drullu

Mađur verđur ađ vinna viđ tölvu eigi mađur ađ blogga í rauntíma. Ţađ tekur líka örugglega tíma frá vinnu oţh.

Matti - 25/02/09 00:14 #

Bloggskrif taka minni tíma frá vinnu en reykingapásur!

Teitur Atlason - 25/02/09 07:16 #

Ţađ er hár-rétt. Svo eru ţćr líka hollar

Hnakkus - 25/02/09 20:35 #

Jónas Kristjánsson tekur hverju "hitti" sem nýjum lesanda. Telur sig hafa lestur á viđ dagblöđ.

Matti - 26/02/09 10:16 #

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó Jónas fái töluverđa traffík - en hún er örugglega ekki nema brot af ţví sem hann heldur ađ hún sé.