Örvitinn

Biskupinn á Facebook

Mér finnst ekki merkilegt ađ kynningardeild ríkiskirkjunnar sé búin ađ skrá biskupinn á Facebook. Ţar á bć er fólk ađ rembast viđ ađ vinna fyrir laununum sínum og ţetta er liđur í ţví.

Ţađ sem mér finnst merkilegt er ađ fréttablađ ríkiskirkjunnar sjái tilefni til ađ birta frétt um ţetta. Ćtli ţetta verđi í prentútgáfunni á morgun? Kćmi mér svo sem ekki á óvart.

fjölmiđlar
Athugasemdir

Matti - 04/03/09 07:58 #

Auđvitađ er frétt um ţetta í prentútgáfunni, bls. 11 í blađinu í dag.