Örvitinn

Bústađarhelgi

Gyđa tók sér helgarfrí í fyrsta skipti á árinu og viđ skelltum okkur ţví í bústađ um helgina. Höfđum ţađ ósköp gott ţó veđur vćri ekkert sérstaklega gott. Ég skellti mér í Borgarnes í gćr og horfđi á leikinn á Dússabar. Gláptum á sjónvarp og bíómyndir. Lásum og átum, ég eldađi lambalćri í gćrkvöldi, tróđ í ţađ hvítlauk og rósmarín. Vođalega mikiđ rósmarín í gangi ţessa dagana.

dagbók