Örvitinn

Systur á grjóti

Við fengum allskonar veður um helgina. Ég og yngri stelpurnar okkur út þegar vel viðraði í gær og röltum um lóðina meðan eldri stelpurnar slökuðu á.

Mynd af Kollu og Ingu Maríu

myndir
Athugasemdir

Kristín í París - 16/03/09 09:25 #

Sætar eru þær. Og greinilega vanar að pósa.

Matti - 16/03/09 09:46 #

Kolla er sérstaklega dugleg við að setja sig í stellingar fyrir myndavélina. Svo dugleg að ég þarf reglulega að biðja hana að vera eðlileg :-)