Systur á grjóti
Við fengum allskonar veður um helgina. Ég og yngri stelpurnar okkur út þegar vel viðraði í gær og röltum um lóðina meðan eldri stelpurnar slökuðu á.
Athugasemdir
Kristín í París - 16/03/09 09:25 #
Sætar eru þær. Og greinilega vanar að pósa.