Örvitinn

Bókstafstrú Chicago-skólans

Líkt og öll bókstafstrú er "Chicago-skólinn" upphaf og endir alls hjá áhangendum. Upphafsforsendan sú ađ frjáls markađur sé fullkomiđ vísindalegt kerfi, ţar sem einstaklingar sem keppast viđ ađ uppfylla eigin ţarfir hámarka hag allra. Ţađ fylgir ţví óumflýjanlega ađ ef eitthvađ fer úrskeiđis í frjálsu markađshagkerfi - há verđbólga eđa mikiđ atvinnleysi - verđur ţađ ađ vera vegna ţess ađ markađurinn er ekki frjáls í raun. Ţađ hlýtur ađ vera einhver truflun, einhver brenglun í kerfinu. Lausn Chicago skólans er alltaf sú sama: strangari og meiri beiting á bókstafnum.
[Naomi Klein, The Shock doctrine, 2007.]

pólitík
Athugasemdir

Sindri Guđjónsson - 16/03/09 10:29 #

Ţetta er nokkuđ góđ lýsing á hagfrćđi skođunum margra, hvort sem ţađ nefnist "chicago skólinn", eđa "austurríski skólinn", og álíka. Ţetta er bókstafstrú og lausnin er alltaf sú sama á öllum vandamálum, og orsök vandamála er ávallt ríkisafskipti af frjálsa markađnum, t.d. er community re-investment act, og félagsleg úrrćđi í húsnćđismálum ástćđa alheimskreppunnar.

En hefur ţú lesiđ ţessa bók? Eftir ađ hafa lesiđ um ţessa bók á Wikipedíu, hljóma efnistökin hálf samsćrislega.

"It is implied that some of these shocks, such as the Falklands war, may have been created with the intention of being able to push through these unpopular reforms in the wake of the crisis."

Matti - 16/03/09 11:22 #

Ég er ađ lesa bókina, ekki búinn ađ klára.