Örvitinn

Drullusokkur

Viđ eigum ekki drullusokk sem kom sér dálítiđ illa í kvöld ţegar klósettiđ á efstu hćđ stíflađist. Ég ţurfti ţví ađ bregđa mér í gervi drullusokks og losa stífluna međ höndunum.

Sem betur fer höfđu stelpurnar bara pissađ fyrir svefninn.

Handarţvotturinn var afar ítarlegur.

(ćtli einhverjir hafi haldiđ ađ ţessi bloggfćrsla vćri um ţá)

dagbók
Athugasemdir

carlos - 17/03/09 21:47 #

Gott ađ geta lokađ nefinu án ađkomu fingra á međan á ađgerđ stendur - og vera ekki klígjugjarn.