Örvitinn

Frambjóðandi L-listans tekinn á beinið

Loksins loksins eftir margra mánaða bið birtir Morgunblaðið svargrein Óla Gneista í æsispennandi ritdeilu hans um skjaldamerki Íslands við séra Þórhall Heimsson. Viti menn, það stendur ekki steinn yfir steini í málflutningi Þórhalls, hann er úti á þekju og búinn að drulla upp á bak.

Greinin er komin á Vantrú auk greinar Þórhalls.

Vísað er á fyrri greinar ritdeilunnar í þessum tveimur.

vísanir