Örvitinn

Heiđingjar og trúleysingjar

Mér finnst ekki ganga upp ađ tala um trúleysingja sem heiđingja. Gvuđleysingi eđa trúleysingi eru ágćtis orđ, jafnvel ţó menn reyni iđulega ađ snúa úr seinna orđinu.

fjölmiđlar
Athugasemdir

Haukur - 29/03/09 17:02 #

Sammála, ţessi frétt hljómar ankannanlega. Var Stalín heiđingi? Var Rússland heiđiđ á dögum Sovétríkjanna? Kannski í mjög víđri merkingu en ţetta hljómar ekki alveg rétt. Heiđingjar í Rússlandi eru frekar ţessir eđa ţessir.

Nonni - 29/03/09 23:01 #

Heiđingi er sá sem stundar sína trú á heiđi. Ţetta er bein ţýđing á orđinu "pagan". Ţetta hefur samt lengi veriđ notađ í merkingunni "infidel", ţađ er skammarútgáfan af "trúleysingi". Ţetta hljómar vissulega hálffáránlega í ţessari frétt.

hildigunnur - 29/03/09 23:53 #

hmm, kannski, en mér finnst samt heiđingi vera drulluflott og vćri stolt af ađ vera heiđin. Hreint ekkert skammarlegt.

Matti - 29/03/09 23:55 #

Mér finnst ţađ heldur ekki (beinlínis) skammaryrđi, bara dálítiđ ruglandi.

Eggert - 30/03/09 10:53 #

Ég er sammála, mér finnst ţetta bara hreinlega rangt. Enska greinin á spiegelonline notar orđiđ atheist, og sú ţýska orđiđ gottlos. Ţessi tenging viđ heiđni kemur ţví í međförum moggans.

Legopanda - 30/03/09 20:34 #

Mér finnst ţetta villandi og frekar kjánalegt, ţví allt fólk lćrir í skólum ađ heiđingjar voru ţeir sem ţráuđust viđ ađ blóta ásana ţegar allir ađrir vor farnir ađ tilbiđja Jesú. Ţetta er ekki alveg ţađ sama og fólk sem segist ekki trúa á neitt án sannana, neitt yfirnáttúrulegt.