Bergur fljúgandi
Lét framkalla ţessa mynd, sem ég tók í Adrenalíngarđinum síđasta föstudag, út í 21x30cm til ađ prófa. Kemur skemmtilega út.
Er dálítiđ hrifinn af ţessari mynd, finnst skemmtileg stemming í henni. Ekki nóg međ ađ Bergur sé afskaplega kátur ţar sem hann svífur um heldur er hópurinn sem á horfir međ í fjörinu.
Hér eru 100% brot úr myndinni.