Örvitinn

Tćkni-"fréttir" AMX

Kíkti á tćknifréttir á fréttasíđu íslenskra repúblikana og sá tilkynningu um smátölvu frá Nýherja. Af hverju er AMX ađ segja frá ţví, er eitthvađ merkilegt viđ ţessa tölvu?

Tja, ég veit ekki (popup gluggi). Kannski vegna ţess ađ Nýherji kaupir auglýsingar.

Gaman ađ sjálfstćđum og áreiđanlegum "fjölmiđlum".

fjölmiđlar
Athugasemdir

Jón Magnús - 02/04/09 15:57 #

Og ţađ virđist sem "AMX" type vefir skjótist upp eins og gorkúlur. Núna var veriđ ađ opna http://vollurinn.is/ sem er svipuđum dúr. Hver einasta "frétt" er skot á andstćđinga XD.

Er hćgt ađ kalla ţetta fréttavefi? Ćtti frekar ađ vera fréttaflokksvefir XD.

Matti - 02/04/09 16:05 #

Ţetta er einfaldlega taktík sem Sjálfstćđisflokkurinn er ađ taka upp eftir systurflokki sínum í Bandaríkjunum.

Léniđ vollurinn.is er skráđ á Steingrím Sigurgeirsson. Ţađ er vćntanlega fyrrverandi ađstođarmađur Menntamálaráđherra og 9. mađur á lista Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík suđur.

hildigunnur - 03/04/09 01:08 #

heh, heh, einhverju verđa ţeir jú ađ finna upp á...