Örvitinn

Geđveikir klikkhausar

Ég á afskaplega erfitt međ ađ skammast mín fyrir ađ telja fólk eins og hinn nafnlausa Sála á moggablogginu veikt á geđi. Ţetta fólk getur varla talist heilbrigt, trúgirnin er svo botnslaus. Eiginlega virđist svona fólk ađhyllast allar kenningar sem stangast á viđ raunveruleikann. Engu máli skiptir ţó kenningarnar stangist á, ţađ eina sem skiptir máli er ađ hugmyndirnar sé nógu andskoti klikkađar. Ţá eru ţćr gripnar á lofti og ţeir sem ekki ađhyllast ţćr sagđir ţröngsýnir og fordómafullir.

Finnst dálítiđ broslegt ţegar fólki sárnar fyrir hönd nafnlausra klikkhausa og skammar mig.

efahyggja
Athugasemdir

Matti - 08/04/09 09:53 #

Já, ţetta er ansi gott myndband.