Örvitinn

Klikk klikk klikk

Í frábćrum Sout Park ţćtti um Mormóna er stefiđ "dumb dumb dumb dumb dumb" sungiđ ţegar Joseph Smith segir frá kolklikkuđum kenningum sínum.

Stundum ţegar ég les heimskulegar samsćriskenningar á (mogga)bloggum raula ég "klikk klikk klikk klikk klikk" viđ sama stef. Sem er dálítiđ klikk.

dylgjublogg
Athugasemdir

Sindri Guđjónsson - 07/04/09 16:12 #

Ađ lesa dylgjubloggin eru gestaţraut dagsins hjá mér. Spá í um hvađ/hvern Matti er ađ tala um.

Matti - 07/04/09 16:30 #

Tékkađu á nýlegum samsćriskenningum á blogggáttinni. Sérstaklega ţar sem höfuđpaurinn tengist mér međ einhverjum hćtti. "Klikk klikk klikk"

Örn - 08/04/09 11:39 #

Kćri Matthías.

Ég kem hér stundum inn og les ţín skrif. Má ég vinsamlegast biđja ţig um ađ birta ekki hlekki á síđur eins og ţessa endurholdgunarsíđu, sem ţú gerđir í síđustu fćrslu. Ég biđ ţig sem mannvinur og Liverpool stuđningsmađur (sérstaklega í dag). Ţetta er nefnilega verra en klikk og ţví miđur ýtti ég á hlekkinn međ músinni.

"Ţađ kann ekki góđri karmískri lukku ađ stýra ađ láta fólk eins og Steingrím J hugsa fyrir sig."

I rest my case.

Matti - 08/04/09 11:41 #

Ég biđst afsökunar. Ćtti ađ halda mig viđ dylgjustílinn :-)