Örvitinn

Vantrúarbingó á morgun

Ég minni á bingó Vantrúar á Austurvelli kl. 12:30 á morgun. Veđurspáin er fín, smá vindur og engin úrkoma.

Eins og flestir vita er bannađ ađ spila bingó föstudaginn langa. Ţess vegna erum viđ ađ ţessu. Hver veit, kannski verđur alvöru trúfrelsi í Nýja Íslandi og fólki ekki mismunađ vegna lífsskođana. Ég get a.m.k. látiđ mig dreyma :-)

Bingó, kakó og kleinur. Mćtiđ endilega og takiđ krakkana međ.

kristni vísanir
Athugasemdir

Matti - 10/04/09 09:59 #

Endilega, veđriđ er gott auk ţess ađ kleinur og kakó virka vel viđ ţynnku (ég var reyndar ađ skálda ţetta). Mátt endilega heilsa upp á mig ef ţú mćtir (ţađ gildir um ykkur öll).

Doktor Hasselblad - 10/04/09 17:17 #

Ertu ekki međ myndir frá bingó'inu?

Matti - 10/04/09 17:54 #

Jú, ég tók einhverjar myndir en er ekki í ađstöđu til ađ vinna og uploada af viti eins og er.

Hér eru tvćr.