Örvitinn

Pakksaddur

Eldađi ítalskan nautakjötspott međ kartöflum, rauđvíni og allskonar fersku kryddi. Bakađi focaccia brauđ međ, ţykkt og gott. Einfaldur humar í forrétt, klofinn, smjör međ hvítlauk, steinselju og sítrónubörk yfir og undir grilliđ í nćgilega stuttan tíma.

Var afskaplega gott, ég át alltof mikiđ og ligg nú pakksaddur og sveittur í sófanum.

Uppskrift af síđar.

dagbók