Örvitinn

Fimleikar og afmćli

Inga María ađ fara ađ stökkvaInga María keppti á innanfélagsmóti Gerplu í kvöld. Hún er á fyrsta stigi (sem heitir reyndar sjötta stig) og ţar fengu allar stelpur verđlaun.

Dóra SóldísHún stóđ sig afskaplega vel og fékk góđar einkunnir, móđir hennar fékk ađ skođa ţćr hjá ţjálfaranum eftir mótiđ. Á nćsta ári tekur alvaran viđ, ţá fá bara ţrjár efstu verđlaunapening.

Mótiđ var nokkuđ lengra en áćtlađ var ţannig ađ viđ mćttum ansi seint í ţrettán ára afmćli Dóru Sóldísar. Hún er einmitt fimleikahetja.

Ţar sem viđ komum seint tók ég nćstum engar myndir, tók samt nokkrar af afmćlisbarninu.

Sátum alltof lengi ađ kjafta um pólitík og fleira, komum ekki heim fyrr en um ellefu. Stelpurnar verđa úrvinda á morgun.

fjölskyldan