Örvitinn

Frétt mánađarins í Séđ og heyrt

Síđasta föstudag tilkynnti Eiríkur Jónsson ađ frétt mánađarins yrđi í Séđ og heyrt ţessa vikuna.

Nú er Séđ og heyrt komiđ út. Frétt mánađarins virđist ekki mjög merkileg ef viđ miđum viđ forsíđu blađsins. Er ţađ frétt mánađarins ađ einn knattspyrnumađur sé kominn í samband eđa annar kappi sé hćttur í sambandi? Er frétt mánađarins kannski sú ađ ţađ sé ekki mikill lúxus á árshátíđ fjölmiđlastjarna?

Getur veriđ ađ Eiríkur Jónsson sé örlítiđ úr takt viđ raunveruleikann?

fjölmiđlar
Athugasemdir

Henrý Ţór - 23/04/09 02:15 #

Haukur Holm er kominn međ talibana skegg. Ţađ hljóta ađ vera tíđindi mánađarins.

Matti - 23/04/09 10:28 #

Ţađ er vissulega stórfrétt.