Örvitinn

Gott grín á prestagöngu

Klikkađ prestadjókÚff hvađ viđ fórum illa međ prestana í ár. Viđ vildum ekki endurtaka svarthöfđadjókinn en í stađin fengum viđ klikkađan náunga til ađ klćđa sig í hvítan náttslopp og létum hann ganga á undan göngunni međ risastórt prik.

Enginn sagđi neitt enda er ţetta prestaliđ svo fríkađ og skemmtilegt. Löbbuđu á eftir honum í langri halarófu í rokinu.

Gaurinn í rauđa búningnum aftast var bestur. Kalli er alltaf til í smá sprell enda fór hann međ gamanmál í kirkjunni skömmu síđar.

(Viđ gerđum semsagt ekki neitt. Dálítiđ skondiđ forvitnilegt ađ biskup hafđi lögreglufylgd allan tímann!)

Ýmislegt