Örvitinn

Farsímavesen

Farsíminn minn er bilađur, slökkti á sér hvađ eftir annađ fyrri part dags og nú kviknar alls ekki á honum.

Ég verđ ţví sennilega ekki í farsímasambandi fyrr en eftir helgi. Ţeir sem vilja ná í mig geta prófađ heimasímann, hrópađ ţokkalega hátt ef ţeir eru nálćgt mér eđa hugsađ afar sterkt til mín og athugađ hvort ég nem ţađ. Ég ábyrgist ekki ađ nokkur ţessara ađferđa muni virka.

Á eina gamla farsímadruslu hérna heima en ég held ađ sá sími virki alls ekki.

dagbók