Örvitinn

Ballet

Kolla dúkkaÁrleg sýning Klassíska listdansskólans var í gćr. Dagurinn fór allur í ţetta hjá Kollu. Hún var mćtt klukkan níu um morgunin, fékk svo pásu milli tólf og ţrjú og var til sjö.

Hún hefur óskaplega gaman ađ ţessu, nýtur sín vel á sviđi. Stelpurnar fá líka stćrri rullu međ hverju ári.

Ég tók myndir, búinn ađ setja fáeinar inn. Bćti eflaust nokkrum viđ á morgun.

Var međ óskaplegan móral yfir ţví ađ taka myndir útaf látunum í vélinni.

fjölskyldan