Örvitinn

Ađ gefnu tilefni

Ţađ er alnafni minn en ekki ég sem er ađ flytja til Lúx međ fyrirsćtu, ljósmyndara og "fagurkera". Mér finnst alltaf dálítiđ skondiđ ţegar fólk fćr titilinn fagurkeri.

Óvenju margir hafa googlađ nafn mitt í dag og orđiđ fyrir vonbrigđum.

Hvar var ţessi "frétt" annars? Ég finn hana ekki aftur.

dagbók
Athugasemdir

Jóhannes Proppé - 18/05/09 01:19 #

Ţađ varst semsagt ekki ţú sem ég var međ í mat á Hótel Rangá í gćr?

Matti - 18/05/09 09:00 #

Nei, ég er alsaklaus.